á endalausu ferðalagi...
|
Hver er ég? Ég heiti Þóra... ...og bý í Danmörku Myndir Aðrir bloggarar! Hann Ágúst minn Andrea Berglind & Óli Berglind Brynhildur Dana & Gústi Erla Erna Freyja Guðrún Henný Mæja & Steini Ólöf & Axel Sigurrós Unnur Helga Þórdís Litla fólkið! Viktor Daði Stefán Konráð Krummi Vigdís Björg Alejandro Egill Ágúst Þór & Stefán Páll |
Ef ég byrja nú að dásama þetta veður sem er búið að vera í tvo daga og á að vera fram á helgi. Já ég er bara í vinnunni og get lítið notið þess. Í morgun þegar ég var á leiðinni í vinnuna var 20,5 gráður! Það er bara aldrei að vita nema að ég kíki í sundlaugarnar eftir vinnu. Annars heyrði ég í Sigurrósu í gær og fór svo í heimsókn að skoða nýju íbúðina. Ingvi og mamma hans voru að klára að hengja upp myndir. Mér leist bara ljómandi vel á íbúðina og segji bara enn og aftur, Sigurrós, Ingvi og Nökkvi til hamingju með nýju íbúðina. Núna er 9 dagar þanngað til að ég fer heim og fimm vinnudagar! Já ég er farin að telja niður ég get bara ekki beðið eftir því að komast heim til mín. Ekki að mér finnist ekki gott að vera á Íslandinu. Læt þetta duga þar til næst. Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.
|